Fyrstu opnu fundirnir í 12 sporunum verða núna 7. sept, 14. sept, 21. sept og 28. sept. 2023.
Byrja kl. 19:30 og standa í 2 tíma.
Fundirnir eru opnir þá og lokast síðan eftir 4. fundinn
Öll velkomin.
Allar færslur eftir Drífa Nadia Thoroddsen
Fjölskyldumessa 10. sept.

Fjölskyldumessa verður 10. september kl. 14:00.
Það verður mikið fjör í messunni og húllumhæ eftir messu. Við verðum með hoppukastala fyrir börnin og bjóðum upp á pylsur og venjulegt meðlæti svo það verður óþarfi að hafa stórsteik í sunnudagshádeginu.
Séra pétur þjónar fyrir altari og Matthías stýrir gospelkórnum.
Verið öll velkomin.