Allar færslur eftir Agust 1984

Messuhald um jól og áramót.

Aftansöngur á aðfangadag kl.18                                            3 englar á grein

Kór safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Judith Þorbergsson.
Séra Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Schoonans hörpuleikari spila frá 17:30 – 18:00 og einnig í messunni.

Hátíðarmessa á jóladag kl. 14

Kór safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Judith Þorbersson.
Hannah Rós Sigurðardóttir spilar á trompet.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Heiðrún Ólafsdóttir er ræðumaður dagsins.

Aftansöngur á gamlársdag kl.18

Kór safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar organisti. Örnólfur Kristjánsson spilar á selló.
Séra Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Guðsþjónusta þar sem látinna er minnst og barnastarf.

Sunnudaginn 10.nóvember kl.14

verður guðsþjónusta þar sem látinna er minnst.
Barnastarfið á sama tíma.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Þuríður Pálsdóttir.
Sveinbjörn Gizurarson frá Gideonfélaginu kemur í heimsókn og predikar ásamt því að kynna Gideonfélagið.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.