Allar færslur eftir Agust 1984

Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta kl 8.00.grofin
Fögnum upprisunni með balletttjáningu nema úr Jazzballettskóla Báru.
Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Heitt súkkulaði og brauðbollur að lokinni messu í boði safnaðarstjórnar.

Allir hjartanlega velkomnir og takið með ykkur gesti.

Fermingarguðsþjónusta.

Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 23.mars kl. 14 ferming

Fermd verða:
María Guðmundsdóttir
Natan Orri Benediktsson
Sara Sif Helgadóttir
Sævar Atli Magnússon
YazminLilja Rós Guðjónsdóttir

Séra Pétur Þorsteinsson sér um athöfnina og kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.  Barnastarf á sama tíma.

Allir velkomnir.