Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta kl 8.00.grofin
Fögnum upprisunni með balletttjáningu nema úr Jazzballettskóla Báru.
Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Heitt súkkulaði og brauðbollur að lokinni messu í boði safnaðarstjórnar.

Allir hjartanlega velkomnir og takið með ykkur gesti.

Deila