Dagskipt færslusafn: 27/08/2025

Fjölskylduhátíð / hoppukastalar og pylsupartý

Sunnudaginn 31. ágúst kl. 14 verður fjölskyldumessa, fyrsta messan eftir sumarfrí.
Séra Guðrún þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um sönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.

Eftir messu verður börnunum boðið að skemmta sér í hoppukastala og allir boðnir í pylsuveislu. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og sérstaklega börnin.