Fyrirbænamessa 27/08/2023FréttirDrífa Nadia Thoroddsen Vetrarstarfið hófst í kvöld með bænum og ljúfum tónum. Hlökkum til vetrarins og bjóðum nýjan kórstjóra og kórinn Vox Gospel velkomin til okkar. Takk öll fyrir komuna í kvöld