Messa sunnudaginn 22. ágúst kl. 20:00 20/08/2021FréttirDrífa Nadia Thoroddsen Á sunnudaginn kemur Dómkórinn og syngur fyrir okkur og Kristján leikur undir í fyrirbænum sérstaka hammondútgáfu af Adagio Albinonis. Hlökkum til að sjá ykkur.