Guðsþjónusta og barnastarf

Messa og maul verður næsta sunnduag kl. 14:00. Séra Pétur þjónar fyrir altari og verður látinna minnzt í messunni. Inntak orða sérans er þennan sunnudaginn, fyrirgefning og kærleikur.

Ef þú villt koma nafni til séra Péturs getur þú haft samband við hann í síma 860-1955 eða á afdjoflun@tv.is. Hver kemur svo með blóm í messuna og leggur á altari hennar í minningu um hinn látna.

Óháði kórinn leiðir messusön og mun Kristján Hrannar organisti sjá um silkimjúkan hammondleik milli sálma.

Messugutti verður Petra Jónsdóttir og mun Ólafur Kristjánsson taka vel á móti öllum í anderi kirkjunnar.

Deila