Kvöldmessa/fyrirbænaguðsþjónusta 27. ágúst 2017 kl. 20:00

Fyrsta messa eftir sumarfrí.
Séra Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Árni Heiðar Karlsson leiðir almennan safnaðarsöng.
Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir og Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.
Kallað verður eftir fyrirbænum úr kirkju en einnig er hægt að senda nöfn á netfangið afdjoflun@tv.is
Maul eftir messu
Allir velkomnir