Næsta guðsþjónusta verður, þann 27. nóvember klukkan 14:00
Barnastarfið verður á sínum stað á sama tíma. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og messugutti er Petra Jónsdóttir. Gideonfélaginn Páll Skaftason predikar og kynnir starfsemi félagsins á afhendingu Nýja testamentisins. Graduale Nobili leiðir sálmasönginn og messusvörin undir stjórn organistans Árna Heiðars Karlssonar. Ólafur Kristjánsson, mun taka vel á móti öllum. Maul eftir messuna.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF