Guðsþjónusta og barnastarf

Sunnudaginn 24. apríl kl. 14:00

christian-crossSr. Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari. Meðhjálpari, Petra Jónsdóttir. Alexandra Dröfn og Guðrún Agla sjá um barnastarfið. Kór og hljómsveit undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar verða með Dixelandtónlist í messunni. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Minnum á aðalfund safnaðarins sem verður haldinn eftir messuna. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta og taka þannig þátt í eflingu safnaðarins.

 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.