Nú styttist í að haustdagskráin hefjist með hinni árlegu fjölskylduferð í Guðmundarlund þann 19. ágúst n.k. Safnaðarblaðið ætti líka að fara að skila sér inn á heimili safnaðarmeðlima. En nú þegar er hægt að nálgast það, skoða og lesa með því að smella á Dagskrá í svörtu línunni hér að ofan, velja: “Fréttablað óháðasafnaðarins 2015-2016” og smella svo á linkinn sem þá kemur upp.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF