Mánaðarskipt færslusafn fyrir: apríl 2014

Jazzmessa

Jazzmessa sunnudaginn 27. apríl kl. 14    tricross

Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Ragnheiður Gröndal spilar sín ljúfustu lög í messunni.

Maul eftir messu og allir velkomnir.

 

Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta kl 8.00.grofin
Fögnum upprisunni með balletttjáningu nema úr Jazzballettskóla Báru.
Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Heitt súkkulaði og brauðbollur að lokinni messu í boði safnaðarstjórnar.

Allir hjartanlega velkomnir og takið með ykkur gesti.