Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 18 – 25 janúar 2014

Dagskrá bænavikunnar

Laugardagur 18. janúar

Kl. 18.  Bænaganga. Gengið frá Hallgrímskirkju til Hvítasunnukirkjunnar, Fíladelfíu. Súpa í Fíladelfiu. Gangan er í umsjá sr. Gunnþórs Ingasonar.

Kl. 20. Samkoma í Hvítasunnukirkjunni, Fíladelfíu. Prédikari: Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup

Sunnudagur 19. janúar

Kl. 11. Útvarpsguðsþjónusta í Áskirkju í umsjá sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur og sr. Sigurðar Jónssonar. Prédikari: Kafteinn Sigurður Ingimarsson.

Kl. 16.  Blessun hafsins í Nauthólsvík

Mánudagur 20. janúar

Kl. 20. Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju

Kl. 20. Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20, Akureyri

Þriðjudagur 21. janúar

Kl. 18 – 21. Erindi og samtal í húsakynnum Kristskirkjunnar,  Fossaleyni 14, Reykjavík. Efni:  ,,Vígsla og þjónusta. Prestar, forstöðumenn og foringjar. Mismunandi nálgun trúfélaga gagnvart vígslunni og þjónustunni.“   Fyrirlesarar:  Dr. Eric Guðmundsson, forstöðumaður Aðventkirkjunnar á Íslandi, Helgi Guðnason, aðstoðarforstöðumaður Fíladelfíu í Reykjavík og sr. Jakob Rolland prestur í Kaþólsku kirkjunni á Íslandi. Skráning í síma 528 4000 eða á skraning@kirkjan.is

Kl. 20. Aftansöngur í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju, Hrafnagilstræti 2, Akureyri

Miðvikudagur 22. janúar

Kl. 12. Bænastund í Friðrikskapellu, Reykjavík

Kl. 12. Bænasamkoma í Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10, Akureyri

Kl. 20. Bænastund í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup flytur hugvekju

Fimmtudagur 23. janúar

Kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í  Akureyrarkirkju, Eyrarlandsvegi

Kl. 12. Kyrrðar- og bænastund í Hallgrímskirkju

Kl. 20. Bænastund í Herkastalanum, Reykjavík

Föstudagur 24. janúar

Kl. 18 – 20. Fjölskyldusamvera á  lokakvöldi í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, Reykjavík. Léttur málsverður og fylgjandi samvera með börnum og unglingum.  Skólabörn og kennarar úr Suðurhlíðarskóla taka þátt.

Kl. 20. Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju, Bugðusíða 2, Ræðumaður: Sr. Hjalti Þorkelsson, prestur Kaþólsku kirkjunnar á Akureyri

Laugardagur 25. janúar

Kl. 12. Bænasamkoma í Gamla Lundi hjá Aðventistum,        Eiðsvallagötu 14, Akureyri

Kl. 13.30-16. Erindi og samtal í safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík. Efni: ,,Sköpun og þróun – trú og vísindi. Vísindin styðja Guðsorðið.“ Fyrirlesarar:  Dr. Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði og Timur Zolotuskiy, prestur Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi.

Skráning í síma 528 4000 eða á skraning@kirkjan.is