Gleðilegt ár

Gleðilegt ár.

Safnaðarstjórnin sendir ykkur bestu óskir um gleðilegt ár og þakkir fyrir það liðna.
Megi árið 2013 verða gott ár fyrir kirkjuna og söfnuðinn okkar.

Þökkum öllum þeim sem hafa greitt valgreiðslukröfuna,  sem kirkjan sendi út í fyrsta skipti á liðnu ári og er fyrir viðhaldi kirkjunar.
Enn er hægt að greiða þessar valgreiðslukröfur í heimabönkunum og einnig er hérna reikningsnúmerið ef þið viljið leggja okkur lið við endurbætur og viðhald á kirkjunni okkar.

Reikningur í Arion-banka: 0327-26-490269   kt: 490269-2749