Sunnudaginn 27. febrúar kl. 14 verður tónlistarmessa. Pétur þjónar fyrir altari og Þollý og hljómsveit sjá um tónlistina. Barnastarf og maul eftir messu. Nú mega allir mæta, hlusta á þetta frábæra tónlistarfólk og njóta samverunnar í mauli á eftir messu. Hlökkum til að sjá ykkur.
Skoða meiraAllar færslur eftir Björg Valsdóttir
Gæludýrakærleiksguðsþjónusta 13. febrúar
Sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 verður gæludýrakærleiksguðsþjónusta, barnastarf og maul eftir messu
Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar stjórnar tónlistinni og kórnum.
Allir hjartanlega velkomnir með gæludýrin sín á meðan húsrúm leyfir.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Messan á morgun 23. janúar fellur niður
Því miður þurfum við að fresta messunni á morgun 23. janúar, vegna veikinda. Vonandi getum við boðið upp á tregatrúartónlistarmessu fljótlega.