Author Archives: Björg Valsdóttir

Tregatrúartónlistarmessa 23. janúar – vefmessa

Sunnudaginn 23. janúar kl. 14 verður tregatrúartónlistarmessa í Óháða söfnuðinum. Pétur prestur þjónar og blússveitin Þollý ætlar að leika nokkur létt lög. Þetta verður tónlistarveisla en því miður aðeins vefmessa.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Tregatrúartónlistarmessa 23. janúar – vefmessa

Vefhelgistund 9. janúar kl. 14

Kæru safnaðarfélagar, gleðilegt ár. Sunnudaginn 9. janúar kl. 14 verður vefhelgistund í Óháða söfnuðinum með fjölskylduívafi og því miður ekki tekið á móti gestum. Séra Pétur sendir okkur hlý orð og Kristján Hrannar slær á létta strengi í tónlistinni. Vonandi … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Vefhelgistund 9. janúar kl. 14

Messur um jól og áramót aðeins í streymi

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00, hátíðarmessa á jóladag kl. 14:00 og aftansöngur á gamlársdag kl. 18 verða því miður aðeins i streymi og ekki tekið á móti gestum. Þetta er gert í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Við óskum ykkur gleðilegra … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Messur um jól og áramót aðeins í streymi

Aðventukvöld/endurkomukvöld 5. desember kl. 20:00

Óháði kórinn leikur á als oddi og syngur jólalög eftir Queen, Baggalút og David Bowie auk hefðbundnu jólasálmanna undir stjórn Kristjáns Hrannars, einsöngvari er Bragi Árnason. Sr. Hjalti Jón Sverrisson, sjúkrahúsprestur á Landspítalanum, deilir jólahugvekju. Allir velkomir á meðan húsrúm … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Aðventukvöld/endurkomukvöld 5. desember kl. 20:00