Author Archives: Björg Valsdóttir

Gúllasguðsþjónusta í dag

Hin árlega gúllasguðsþjónusta verður í dag 14. júní kl. 18. Eftir messu verður boðið upp á gúllassúpu, 1500 fyrir fullorðna og 500 fyrir börn. Hjartanlega velkomin.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Gúllasguðsþjónusta í dag

Notaleg stund í kirkjunni í kvöld

Það var notaleg stund í kirkjunni í kvöld þegar Pétur messaði og Unnur Sara Eldjárn söng nokkur lög við undirleik Kristjáns kórstjóra. Kórinn var á sínum stað og svo var auðvitað maul eftir messu með kleinum og súkkulaðiköku. Takk öll … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Notaleg stund í kirkjunni í kvöld

Kvöldmessa í dag kl. 20:00, annan í hvítasunnu

Hvítasunnan er kirkjuhátíð sem hefst sjöunda sunnudag eftir páska til minningar um að stofnuð var kristin kirkja og heilagur andi kom yfir postulana. Í fornu máli var orðið hvítadagar notað um sunnudaginn og vikuna þar á eftir en sunnudagurinn nefndur hvítadrottinsdagur, hvítasunnudagur eða drottinsdagur í hvítadögum. Ýmiss … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Kvöldmessa í dag kl. 20:00, annan í hvítasunnu

Göngumessa 23. maí kl. 9:00

Eftir messu í kirkjunni verður safnast saman í bíla í Mörkinni 6 og brottför þaðan kl. 10:00. Við munum ganga meðfram Soginu en fallegur skógarstígur liggur meðfram Soginu, greiðfær en aðeins hæðóttur. Þegar komið er að Álftavatni blasir fögur útsjón … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Göngumessa 23. maí kl. 9:00