Kvöldmessa á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20

Á annan í hvítasunnu þann 6. júní verður messað kl. 20:00. Pétur þjónar fyrir altari og væntir þess að við finnum fyrir nærveru Krists í gegnum heilagan anda. Óháði kórinn syngur rólega kvöldsálma undir stjórn Kristjáns kórstjóra en hann mun einnig flytja fallega orgelsónötu eftir Mendelssohn. Maul eftir messu.

Deila