Vefhelgistund 9. janúar kl. 14

Kæru safnaðarfélagar, gleðilegt ár.

Sunnudaginn 9. janúar kl. 14 verður vefhelgistund í Óháða söfnuðinum með fjölskylduívafi og því miður ekki tekið á móti gestum. Séra Pétur sendir okkur hlý orð og Kristján Hrannar slær á létta strengi í tónlistinni.

Vonandi getum við tekið á móti ykkur sem fyrst.

Deila