Jazzmessa 24. október kl. 14

Close-up of piano keyboard. Close frontal view

Sunnudaginn 24. október kl. 14 verður jazzmessa, barnastarf og maul eftir messu. Pétur messar og Óháði kórinn frumflytur sér-útsetta jazzmessu eftir organistann Þórð Sigurðarson, sem mun jafnframt slást í hópinn og leika á flygilinn. Kristján Hrannar verður ásamt honum á hammondinum í rjúkandi sveiflu. Hlökkum til að sjá ykkur.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.