Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar og takk fyrir að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum í vetur. Við verðum að þrauka aðeins lengur og því verður messan á sunnudaginn í streymi og aðalfundurinn verður í haust. Hlökkum til að hitta ykkur um leið og aðstæður leyfa.