Dagskipt færslusafn: 17/11/2020

Messan 22. nóvember fellur niður

Kæru safnaðarfélagar,

Ekki getum við messað þann 22. nóvember eins og til stóð, vegna veirunnar. Endilega fylgist með okkur á Facebook en Pétur prestur hefur verið með hugvekjur þar og Kristján Hrannar organisti með tónlistarflutning.

Minnum á viðtalstímann hjá Pétri, á mánudögum milli klukkan 18:00 og 19:00 eða eftir samkomulagi í safnaðarheimili Óháða safnaðarins. Svo má líka endilega senda honum póst eða hringja.

Pétur Þorsteinsson: afdjoflun@tv.is
Sími í kirkju: 551 0999, farsími: 860 1955

Með kveðju,
Stjórn Óháða safnaðarins