Aðalfundi frestað

Aðalfundinum sem halda átti 26. apríl 2020 er frestað um óákveðinn tíma, en fundurinn verður auglýstur þegar þar að kemur.
Messan þennan sama dag fellur einnig niður þar sem samkomubann er enn í gildi eða til 4. maí.

Kæru safnaðarfélagar við vonumst til að hitta ykkur sem fyrst.

Kv. stjórn Óháða safnaðarins