Guðþjónusta og barnastarf

Messa og maul verður í dag sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Björg safnaðarformaður mætir með nýbakaða hjónabandssælu og skúffuköku með kremi í maulið.

Katý og Valgeir Skagfjörð verða með leikþátt í messunni.

Óháði kórinn leiðir messusöng undir stjórn Kristjáns Hrannars organista.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum í anddyri kirkjunnar.

Deila