Guðsþjónusta og barnastarf 25. nóvember kl. 14:00

Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti Arna Björk Gunnarsdóttir.

Bjöllukór Tónstofu Valgerðar spilar í messunni.

Tvö börn verða borin til skírnar.

Óháði kórinn mun leiða messusöng og svör undir stjórns Kristjáns Hrannars.

Barnastarfið er í umsjón Markúsar og Heiðbjartar, maul eftir messu og mun Ólafur Kristjánsson taka vel á móti öllum.

Hlökkum til að eiga stund með ykkur á sunnudaginn.