Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.Raddbandafélag Reykjavíkur sér um að leiða messusvör og söng. Organisti er Kristján Hrannar og ætlar hann að vera með smá haustjazz. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Eftir messuna er svartbaunaseiði og bráðabrauð í boði safnaðarins. Allir velkomnir og við hvetjum ykkur til að koma með eitthvað af uppskeru sumarsins. Pétur ætlar að koma með sýnishorn af sínu tröllasúrumauki og bjóða öllum að smakka.
Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum