Fermingarguðsþjónusta og barnastarf á sama tíma

Sunnudaginn 8. apríl kl. 14:00.

Séra Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari.

Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Félagar úr fjárlaganefnd leiða messusöng og svör undir stjórn Kristjáns Hrannars.

Fermd verða:

Ásgerður Káradóttir, Bríet Berndsen Ingvadóttir,
Haukur Lár Hauksson, Kamilla Nótt Sævarsdóttir Brooks og
Natalía Ósk Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar um hópinn má nálgast með því að smella á athafnir í svörtu stikunni og velja fermingar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Allir velkomnir að taka þátt í þessari stund með fermingarungmennunum.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.