Messuhald um páskana

Kvöldvaka á föstudaginn langa kl. 20:30
Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Píslarsöguna les Ellý Ármanns. Óháði kórinn syngur milli lestra undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Páskadagsmorgun kl. 8:00
Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Díana Ósk Óskarsdóttir predikar. Félagar út Jazzballetskóla Báru verða með balletttjáningu. Óháði kórinn flytur hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar og leiðir sálmasöng og svör undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Heitar brauðbollur og kakó í boði safnaðarins á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

Deila