Aðventukvöld – Endurkomukvöld

Sunnudaginn 3. desember kl. 20:00.

Ræðumaður kvöldsins er             Gerður Kristný, rithöfundur.
Kvennakórinn Kyrjurnar flytja nokkur jólalög. Stjórnandi er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir. Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng og Árni Heiðar Karlsson spilar á orgelið.
Fermingarbörn færa okkur ljósið og eftir stundina býður safnaðarstjórnin upp á smákökusmakk.
Við hlökkum til að sjá ykkur og njóta skemmtilegrar kvöldstundar saman á aðventunni.
Allir velkomnir!