Samvera aldraðra sunnudaginn 5. nóvember kl. 14:00

Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og messugutti er Petra Jónsdóttir.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, félagi í Gráa hernum, flytjur hugvekjuna.

Organisti er Árni Heiðar Karlsson. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.
Allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Viðurgerningur og meiri samvera í safnaðarheimili í boði stjórnar eftir samveruna í kirkjunni.

Deila