Mánaðarskipt færslusafn fyrir: maí 2017

Sunnudaginn 14. maí klukkan 14

Guðsþjónusta og barnastarf á sama tíma.
Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Félagar úr Graduale Nobili syngja og leiða messusvörin undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Viðamikill viðurgerningur í kaffinu eftir messu. Hlökkum til að eiga saman góða stund.