Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2015

Bænavikan 18 – 25 janúar

Dagskrá 2015

Sunnudagur 18. janúar

Dagur 1: Það er nauðsynlegt að fara um Samaríu (Jóh 4.4)

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Dómkirkjunni í Reykjavík
Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16.

Mánudagur 19. janúar

Dagur 2: Jesús var vegmóður og settist við brunninn (Jóh 4.6)

Bænastund í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 20.

Þriðjudagur 20. janúar

Dagur 3: „Ég á engan mann“ (Jóh 4.17)

Fyrirlestrar í Íslensku Kristskirkjunni kl. 18-21. Efni „Afstaðan til Ísraels“ og „Endir veraldar – heimsslitakenningar.“

Miðvikudagur 21. janúar

Dagur 4: Nú skildi konan eftir skjólu sína (Jóh 4.28)

Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12-13. Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20.

Fimmtudagur 22. janúar

Dagur 5: „Þú hefur enga skjólu og brunnurinn er djúpur“ (Jóh 4.11)

Samvera á Hjálpræðishernum, Kirkjustræti, kl. 20.

Föstudagur 23. janúar

Dagur 6: Jesús segir: „Vatnið sem ég gef verður að lind sem streymir fram til eilífs lífs (Jóh 4.14)

Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti, kl. 20.

Laugardagur 24. janúar

Dagur 7: „Gef mér að drekka“ (Jóh 4.7)

Helgiganga frá Hallgrímskirkju kl. 18. Lokasamvera í Fíladelfíu kl. 20.

Sunnudagur 25. janúar

Dagur 8: Margir trúðu vegna orða konunnar sem vitnaði (Jóh 4.39) Efni dagsins/bænavikunnar til umfjöllunar í söfnuðunum.