Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta kl 8.00.
Fögnum upprisunni með ballatttjáningu útskriftarnema frá Dansskóla JSB sem sýna okkur dansverkið Von. Dansarar og danshöfundar eru Brynja Bjarnadóttir, Gerður Guðjónsdóttir og Una Björg Bjarnadóttir.
Nemi úr Tónskóla Reykjavíkur flytur okkur tónlist sýna. Heitt súkkulaði og brauðbollur að lokinni messu.

Allir hjartanlega velkomnir