Aðventukvöld 11. desember

 Aðventukvöld / Endurkomukvöld

                               Sunnudaginn 11. desember og hefst kl. 20

Kór safnaðarins ásamt meðlimum úr kór Orkuveitu Reykjavíkur flytja aðventutónlist undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. 

Einnig syngur  Auður Gunnarsdóttir sópran nokkur lög.

Ræðumaður kvöldsins er Davíð Þór Jónsson guðfræðingur.

Í lokin verður kirkjan böðuð kertaljósum.

 Að lokinni dagskrá er gestum boðið í kaffi og smákökur.

 Allir velkomnir

 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.