Guðsþjónusta og barnastarf 6. september kl. 14:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Óháði kórinn leiðir söng og messusvör og syngur m.a. frumsamið lag eftir tónlistastjóra safnaðarins, Kristján Hrannar Pálsson.

Stoppleikhópurinn sýnir leikritið um ósýnilega vininn.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Maul á eftir.

Minnum einnig á Þakkargerðardýrlingstónleika Jazz hátíðar Reykjavíkur til heiðurs Guðmundi Steingrímssyni kl. 17:00 sama dag í kirkjunni.

Kvöldmessa 26. ágúst kl. 20:00

Sr. Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari.             Messugutti er Petra Jónsdóttir. Árni Heiðar Karlsson spilar og félagar úr Fjárlaganefnd leiða messusöng og svör undir hans stjórn.        Guðrún Halla Benjamínsdóttir tekur vel á móti öllum Maul á eftir.