
Í messunni sunnudaginn 09. nóvember heiðrum við feður í Óháða söfnuðinum, bæði þá sem eru með okkur og þá sem farnir eru. Kaffi og kruðerý eftir messu.
Verið öll hjartanlega velkomin.

Sunnudaginn 26. október kl. 14 verður jazzmessa. Séra Guðrún þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um tónlistina undir stjórn Matthíasar kórstjóra. Friðrik Karlsson verður sérstakur gestur og leikur á gítar.
Barnastarfið fyrir yngstu, fræðsla, leikir og söngur á meðan á messu stendur.
Kaffi að lokinni messu.
Verið öll velkomin, það jafnast ekkert á við jazz.