Aðventukvöld 7. desember 03/12/2025FréttirGuðni Björnsson Aðventukvöld verður sunnudaginn 7. desember kl. 20. Séra Guðrún stýrir athöfninni. Tónlistin verður frábær að vanda. Smákökusmakk og jólaöl. Verið öll velkomin í þessa aðventu- og tónlistarveislu.
Andreas Hellkvist tónleikar 02/09/2025FréttirGuðni Björnsson Hammond B3 tónleikar með upptöku verða í kirkjunni laugardaginn 6. september kl. 20. Aðgangur ókeypis!