Allar færslur eftir Agust 1984

Vegna greiðsluseðla í heimabanka

Kæru safnaðarfélagar

Í vikunni sendum við út greiðsluseðla í valgreiðslusjóðinn okkar sem nýttur hefur verið í viðhald á kirkjunni bæði að innan og uta. Því miður urðu þau leiðu mistök að reikningurinn fór ekki í valgreiðslu eins og verið hefur heldur birtist í heimabankanum sem skyldugreiðsla.

Lesa meira

Uppskerumessa og barnastarf

Mynd fengin frá www.gotteri.is

Uppskerumessa og barnastarf verður í Óháðu kirkjunni sunnudaginn 22. september 2019 kl 14:00. Messugestir eru hvattir til að koma með eitthvað af uppskeru sumarsins til messu til að hafa í maulinu eftir Guðsþjónustuna.

Lesa Meira