Allar færslur eftir Agust 1984

Guðsþjónusta og barnastarf.

Guðsþjónusta sunnudaginn 10 febrúar kl. 14
og barnastarf á sama tíma.

Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Ragnar Gunnarsson frá Sambandi íslenskra kristniboða predikar og  verður með kristniboðskynningu.

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 18-25 janúar

Dagskrá

Föstudagur 18.01.13
Opnunarsamkoma kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19.
Laugardagur 19.01.13
Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16.
„Gangan með Guði“. Kirkjuganga frá Hallgrímskirkju í Fíladelfíu kl. 18.
Samkoma kl. 20 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, prédikar.
Sunnudagur 20.01.13
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Súpufundur á eftir í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a.
Umræðuefni: Dalítar á Indlandi. Frjáls framlög.
Mánudagur 21.01.13
Bænastund í Hafnarfirði kl. 20. Nánar auglýst síðar.
Þriðjudagur 22.01.13
Bænastund í Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, kl. 12.
Námskeið um trúarskilning mismunandi kirkna (fyrsta skipti af fjórum).
Skírnin. Í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, kl. 18-21.
Miðvikudagur 23.01.13
Bænastund í Friðrikskapellu við Hlíðarenda kl. 12.
Bænastund í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20.
Fimmtudagur 24.01.13
Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju, Skólavörðuhæð, kl. 12.
Samkoma á Hjálpræðishernum, Kirkjustræti 2, kl. 20.
Föstudagur 25.01.13
Lokakvöld í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14, Grafarvogi.
Fjölskyldustund kl. 18-20 með léttum kvöldverði og söng. Frjáls framlög.

 Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi
Sjá lestra og bænir á: www.kirkjan.is/baenavika