Allar færslur eftir Agust 1984

Fermingarguðsþjónusta.

Pálmasunnudaginn 20. mars kl. 14 og barnastarf á sama tíma.

Fermd verða:

ferming Bessi Þrastarson, Álfhólsvegi 115, 200 Kópavogi.

Gunnar Wilhelm  Haraldsson, Kleppsvegi 48, 104 Reykjavík.

Patrik Birnir Guðmundsson, Bæjargili 1, 210 Garðabæ.

Viktoría Brá Gunnarsdóttir, Veghúsum 15, 112 Reykjavík.

Allir velkomnir að taka þátt í þessari stund með fermingarbörnunum.

Guðþjónusta sunnudaginn 8. nóvember kl 14:00

tricrossSunnudaginn kemur verður guðsþjónusta þar sem látinna er minnst.
Barnastarfið verður á sínum stað á sama tíma.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Sveinn Guðmundsson syngur fyrir okkur.
Kór safnaðarins leiðir sálmasönginn og messusvörin undir stjórn og undirleik organistans Árna Heiðars Karlssonar.
Ólafur Kristjánsson, mun taka vel á móti öllum,
Maul eftir messu og eru allir velkomnir.
Athugið að hægt er að senda inn nöfn þeirra sem minnast á, á netfangið
afdjoflun@tv.is en þá þarf helst að senda inn sem fyrst eða fyrir sunnudaginn.