Allar færslur eftir Agust 1984

Fjölskylduferð í Gufunes 21. ágúst kl. 18:00 (ath. breytt staðsetning)

Miðvikudaginn 21. ágúst, eru allir hvattir til að mæta í Gufunes með stórfjölskylduna og skemmta sér í fallegu umhverfi með góðum hópi vina og vandamanna. Leikaðstaða fyrir börn er frábær, klifrugrind, rennubrautir og sandkassi.

Mæting er kl. 18.00 og boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykki.

Lesa áfram Fjölskylduferð í Gufunes 21. ágúst kl. 18:00 (ath. breytt staðsetning)

Hvítasunnu messa á annan í Hvítasunnu.

Heilagur andi.

Kvöldmessa verður í kirkju Óháða safnaðarins á annan í Hvítasunnu .
Séra Pétur þjónar fyrir altari, kór safnaðarins syngur undir stjórn Þorvaldar Davíðssonar.

Maul eftir messu .og Ólafur Kristjánsson mun taka vel á móti kirkjugestum að venju.

Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna.