
Sunnudaginn 28. sept. kl. 14.00 verður haldin fjölskydlumessa í Óháða söfnuðinum.
Prestur séra Guðrún Eggerts og tónlistastjóri og undirleikari Matthías V. Baldursson.
Börnin eru sérstaklega boðin velkomin í sunnudagaskólann, sem verður á sínum stað.
Kirkjukaffi og spjall eftir messu. Öll velkomin.