Aðventukvöld 7. desember

Aðventukvöld verður sunnudaginn 7. desember kl. 20. Séra Guðrún stýrir athöfninni.

Tónlistin verður frábær að vanda. Smákökusmakk og jólaöl.

Verið öll velkomin í þessa aðventu- og tónlistarveislu.

Deila