Messa tileinkuð feðradeginum 05/11/2025FréttirGuðrún Eggerts Í messunni sunnudaginn 09. nóvember heiðrum við feður í Óháða söfnuðinum, bæði þá sem eru með okkur og þá sem farnir eru. Kaffi og kruðerý eftir messu. Verið öll hjartanlega velkomin.