
Kirkjan okkar þarfnast lagfæringa: Aðgengi þarf að bæta fyrir fatlaða á Wc. Nú standa yfir sprunguviðgerðir og er verið að mála glugga . Til að halda áfram svo að kirkjan sé skjól og samkomustaður þurfum við ykkar stuðning.
Leggðu þitt af mörkum – stórt eða smátt:
Reikningur: 0327-26-490269
Kennitala: 490269-2749
Allt framlag skiptir máli – og er tekið með þakklæti.
Sjálfboðavinna og efnisgjafir eru líka vel þegnar.
Hafðu samband við safnaðarnefnd ef þú vilt leggja hönd á plóg.
Saman tryggjum við framtíð kirkjunnar – heimili vonarinnar.