Dagskipt færslusafn: 06/10/2025

Kyrrðarstund í kirkjunni

Miðvikudaginn 8. október n.k. verður kyrrðarstund í kirkju Óháða safnaðarins kl. 12.00, þar sem boðið verður uppá súpu og brauð og fyrirlestur um ferð til Grímseyjar sumarið 2022 á eftir. Verið öll hjartanlega velkomin.