Mánaðarskipt færslusafn fyrir: október 2025

Jazzmessa 26. október

Sunnudaginn 26. október kl. 14 verður jazzmessa. Séra Guðrún þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um tónlistina undir stjórn Matthíasar kórstjóra. Friðrik Karlsson verður sérstakur gestur og leikur á gítar.
Barnastarfið fyrir yngstu, fræðsla, leikir og söngur á meðan á messu stendur.
Kaffi að lokinni messu.

Verið öll velkomin, það jafnast ekkert á við jazz.

Viðgerðir í kirkjunni – hjálpumst að!

Kirkjan okkar þarfnast lagfæringa: Aðgengi þarf að bæta fyrir fatlaða á Wc. Nú standa yfir sprunguviðgerðir og er verið að mála glugga . Til að halda áfram svo að kirkjan sé skjól og samkomustaður þurfum við ykkar stuðning.

💚 Leggðu þitt af mörkum – stórt eða smátt:

🔹 Reikningur: 0327-26-490269

🔹 Kennitala: 490269-2749

(merkja: „Viðgerðir“)

🙏 Allt framlag skiptir máli – og er tekið með þakklæti.

💪 Sjálfboðavinna og efnisgjafir eru líka vel þegnar.

📞 Hafðu samband við safnaðarnefnd ef þú vilt leggja hönd á plóg.

Saman tryggjum við framtíð kirkjunnar – heimili vonarinnar.