Foreldramorgnar að hefjast

Nú eru foreldramorgnar að hefjast, sá fyrsti er á miðvikudaginn kemur 24. sept. kl 10.00. Frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra að hittast og eiga rólega og góða samveru í kirkjunni. Spjöllum og deila reynslusögum, kósíheit og morgunsnarl.

Verið hjartanlega velkomin.

Deila