 Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Sigmundur Ernir Rúnarson, fjölmiðlarmaður og rithöfundur flytjur hugvekju og nemendur úr Listaháskóla Íslands syngja fyrir viðstadda.
Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Viðamikill viðurgerningur í safnaðarheimili í boði stjórnar eftir samveruna í kirkjunni.