Mánaðarskipt færslusafn fyrir: október 2012

Samvera aldraðra

Sunnudaginn 4 nóvember kl. 14

verður  samvera aldraðra í kirkjunni okkar.
Séra Pétur sér um athöfnina og gestir okkar verða tveir söngvarar úr söngskóla Sigurðar Demetz.
Árni Geir Sigurbjarnason og Anna Guðrún Jónsdóttir syngja fyrir okkur við undirleik Árna Heiðars Karlssonar.

Á eftir verður boðið uppá veitingar í safnaðarheimilinu.

Allir velkomnir að njóta stundarinnar saman.

Guðsþjónusta og barnastarf.

Sunnudaginn 28 okt er guðsþjónusta kl. 14
og barnastarf á sama tíma.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. 

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.